Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

1984

Stórmerkileg bók ţar sem allir éta SOMA/gleđipillur. Myndir eins og 1984, ţó svo engin fái SOMA ţar, The Island og Equilibrium eru í anda hennar. Mćli eindregiđ međ ađ allir sjái ţessar myndir og gott vćri ađ enda međ ađ sjá Prozac nation.
mbl.is Veröld ný og góđ kvikmynduđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grátandi

Ég sit hér og grćt ég veit ekki afhverju. Kannski er ég bara búin ađ fá nóg. Kannski af ţví ađ mér finnst Joly segja sannleikann og ţađ veldur mér mikilli sorg. Í allri ţessari kreppu hef ég veriđ full af baráttu en nú er mér allri lokiđ. Eitthvađ mikilvćgt ţarf ađ gerast svo ég geti risiđ úr öskunni. Sannleikurinn ţarf ađ vera borđliggjandi annađ er óviđunandi, ţví ekki vil ég annan svona kinnhest međ krepptum hnefa eins og ţessa grein.
mbl.is Stöndum ekki undir skuldabyrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Birgitta Baldursdóttir
Birgitta Baldursdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband